Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2016 10:41 Von er á annarri flugvél frá Evrópu síðdegis en brottför er áætluð klukkan 15:40. Vísir/vilhelm Ekkert varð af flugi Wow Air til Kaupmannahafnar klukkan 6:30 í morgun vegna þess að flugafgreiðslubifreið rann á flugvélina sem var í flugstæði en sú átti að fljúga til Danmerkur. Sleipt var víða á landinu í morgun og Keflavíkurflugvöllur greinilega engin undantekning á því. Vélin er ónothæf til flugs og hefur önnur verið pöntuð að utan til að ferja farþegana til Kaupmannahafnar síðar í dag. Áætluð brottför er klukkan 15:40. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow, segir í samtali við Vísi að 190 farþegar hafi átt bókað far með vélinni. Þeir hafi fengið upplýsingar og tölvupóst um gang mála og verði áfram haldið upplýstum í dag. Eins og staðan sé núna verði brottför klukkan 15:40. Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir er einn farþeganna sem sér fram á níu tíma bið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag. Hún segir farþega hafa fengið 1500 krónur frá flugfélaginu vegna tafarinnar en sumir farþeganna sjái fram á að missa af tengiflugi sínu í Kaupmannahöfn vegna tafarinnar.Uppfært klukkan 12:07 Flugvélin var í flugstæði en ekki á flugbrautinni eins og fram kom í fyrri frétt. Beðist er afsökunar á þessu. Fréttir af flugi Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Ekkert varð af flugi Wow Air til Kaupmannahafnar klukkan 6:30 í morgun vegna þess að flugafgreiðslubifreið rann á flugvélina sem var í flugstæði en sú átti að fljúga til Danmerkur. Sleipt var víða á landinu í morgun og Keflavíkurflugvöllur greinilega engin undantekning á því. Vélin er ónothæf til flugs og hefur önnur verið pöntuð að utan til að ferja farþegana til Kaupmannahafnar síðar í dag. Áætluð brottför er klukkan 15:40. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow, segir í samtali við Vísi að 190 farþegar hafi átt bókað far með vélinni. Þeir hafi fengið upplýsingar og tölvupóst um gang mála og verði áfram haldið upplýstum í dag. Eins og staðan sé núna verði brottför klukkan 15:40. Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir er einn farþeganna sem sér fram á níu tíma bið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag. Hún segir farþega hafa fengið 1500 krónur frá flugfélaginu vegna tafarinnar en sumir farþeganna sjái fram á að missa af tengiflugi sínu í Kaupmannahöfn vegna tafarinnar.Uppfært klukkan 12:07 Flugvélin var í flugstæði en ekki á flugbrautinni eins og fram kom í fyrri frétt. Beðist er afsökunar á þessu.
Fréttir af flugi Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira