Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 09:45 Conor McGregor skellir sér á hvíta tjaldið. vísir/getty Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum. MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum.
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00
Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30