Fyrirliðinn sem hneig niður skömmu fyrir leik er enn í lífshættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 09:30 Craig Cunningham. Vísir/Getty Craig Cunningham, fyrirliði bandaríska íshokkíliðsins Tucson Roadrunners og fyrrum leikmaður í NHL-deildinni, liggur nú á spítala og berst fyrir lífi sínu. Hinn 26 ára gamli Cunningham var að gera sig tilbúinn fyrir leik Tucson Roadrunners í amerísku íshokkídeildinni á dögunum þegar hann hneig skyndilega niður. Hugað var að Craig Cunningham á ísnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Leiknum var frestað í framhaldinu og Tucson Roadrunners frestaði einnig næstu tveimur leikjum liðsins. Craig Cunningham er á samningi hjá NHL-liðinu Arizona Coyotes en hann hneig niður þegar hann að að skauta á ísnum skömmu eftir að þjóðsöngvarnir voru spilaðir. Það er ekki orðið opinbert hvað var að angra Cunningham en þetta var alvarlegt og hann er enn í lífshættu á sjúkrahúsi í Tucson. Bandarískir fjölmiðlar telja þó að Cunningham hafi fengið hjartaáfall en sjúkraliðar á leiknum rifu treyjuna hans og hófu hjartahnoð áður en hann var fluttur í burtu á spítala. Kanadamaðurinn Cunningham á að baki fjögur tímabil í NHL-deildinni en hann var valinn af Boston Bruins í nýliðavalinu 2010. Hann var búin að skora 4 mörk og gefa 9 stoðsendingar í 11 leikjum fyrir Tucson Roadrunners á þessu tímabili.Craig CunninghamVísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Craig Cunningham, fyrirliði bandaríska íshokkíliðsins Tucson Roadrunners og fyrrum leikmaður í NHL-deildinni, liggur nú á spítala og berst fyrir lífi sínu. Hinn 26 ára gamli Cunningham var að gera sig tilbúinn fyrir leik Tucson Roadrunners í amerísku íshokkídeildinni á dögunum þegar hann hneig skyndilega niður. Hugað var að Craig Cunningham á ísnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Leiknum var frestað í framhaldinu og Tucson Roadrunners frestaði einnig næstu tveimur leikjum liðsins. Craig Cunningham er á samningi hjá NHL-liðinu Arizona Coyotes en hann hneig niður þegar hann að að skauta á ísnum skömmu eftir að þjóðsöngvarnir voru spilaðir. Það er ekki orðið opinbert hvað var að angra Cunningham en þetta var alvarlegt og hann er enn í lífshættu á sjúkrahúsi í Tucson. Bandarískir fjölmiðlar telja þó að Cunningham hafi fengið hjartaáfall en sjúkraliðar á leiknum rifu treyjuna hans og hófu hjartahnoð áður en hann var fluttur í burtu á spítala. Kanadamaðurinn Cunningham á að baki fjögur tímabil í NHL-deildinni en hann var valinn af Boston Bruins í nýliðavalinu 2010. Hann var búin að skora 4 mörk og gefa 9 stoðsendingar í 11 leikjum fyrir Tucson Roadrunners á þessu tímabili.Craig CunninghamVísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira