Víglínan: Frítt spil við stjórnarmyndun í beinni Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2016 10:59 Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag til að ræða stöðuna á vettvangi stjórnmálanna nú þegar stjórnarmyndunartilraunir hafa staðið yfir í mánuð. Katrín Jakobsdóttir sem skilaði umboði sínu til forseta Íslands í gær mætir fyrst til leiks og fer yfir tilraun hennar til myndunar fimm flokka stjórnar frá vinstri fram yfir miðju og hvað tekur nú við. Síðar bætast í hópin þau Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar. Þau tóku öll þátt í tilraun Katrínar til myndunar ríkisstjórnar en misjafnar túlkanir hafa komið fram á því hvers vegna slitnaði upp úr viðræðunum. Forseti Íslands veitti engum einum umboð til stjórnarmyndunar eftir að Katrín skilaði umboðinu í gær. Það er því frítt spil um stjórnarmyndun. Það er hins vegar spurning hvort fulltrúar flokkanna eru jafn bjartsýnir og forsetinn á að þessi leikur í stöðunni muni framkalla nýjan meirihluta á Alþingi á nokkrum dögum. Allt þetta verður til umræðu í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl 12:20. Víglínan Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag til að ræða stöðuna á vettvangi stjórnmálanna nú þegar stjórnarmyndunartilraunir hafa staðið yfir í mánuð. Katrín Jakobsdóttir sem skilaði umboði sínu til forseta Íslands í gær mætir fyrst til leiks og fer yfir tilraun hennar til myndunar fimm flokka stjórnar frá vinstri fram yfir miðju og hvað tekur nú við. Síðar bætast í hópin þau Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar. Þau tóku öll þátt í tilraun Katrínar til myndunar ríkisstjórnar en misjafnar túlkanir hafa komið fram á því hvers vegna slitnaði upp úr viðræðunum. Forseti Íslands veitti engum einum umboð til stjórnarmyndunar eftir að Katrín skilaði umboðinu í gær. Það er því frítt spil um stjórnarmyndun. Það er hins vegar spurning hvort fulltrúar flokkanna eru jafn bjartsýnir og forsetinn á að þessi leikur í stöðunni muni framkalla nýjan meirihluta á Alþingi á nokkrum dögum. Allt þetta verður til umræðu í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl 12:20.
Víglínan Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira