Benedikt blöskrar og kemur Óttari til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2016 09:04 Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson hafa verið afar samstíga síðan eftir kosningar. Vísir/Vilhelm „Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
„Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30
„Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17
Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39