„Ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 09:55 Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa myndað bandalag í stjórnarmyndunarviðræðunum. vísir/Anton Brink Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25
Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37
Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00