Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 18:02 Íslensku stelpurnar fagna hér sæti á EM. Vísir/Anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Ísland lenti í C-riðli og er þar með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðli. Fyrsti leikur Íslands er á móti stórliði Frakka sem verður risapróf í fyrsta leik. „Ég er hæstánægður með dráttinn og riðilinn okkar. Við vissum að það væri sama í hvaða riðli við myndum enda þá yrðu allir leikirnir erfiðir. Liðin sem eru komin alla leið á lokamót EM eiga fullt erindi þangað og því lítum við á alla leiki sem verðug verkefni sem við tökumst á í sameiningu,” segir Freyr Alexandersson í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Ég met riðilinn okkar sem einn þann sterkasta á mótinu. Það má ekki gleyma því að það fara einungis tvö lið áfram úr riðlinum og við ætlum okkur að ná í sæti til að fara áfram. Öll liðin í riðlinum eru verðug þess að fara áfram og það er því ljóst að við eigum spennandi mót fyrir höndum,” segir Freyr Freyr segir undirbúning liðsins á fullu og vonar hann að sem flestir taki þátt í honum. „Við munum undirbúa okkur mjög vel fyrir EM en það er ekki síður mikilvægt að leikmenn, knattspyrnusambandið og stuðningsmenn allir njóti undirbúningsins í sameiningu. Það er mikil vinna framundan en að sama skapi mikil tilhlökkun í öllum sem koma að liðinu fyrir þessu verkefni,” segir Freyr Stuðningur úr stúkunni er mikilvægur og vonast Freyr til að sem flestir sjái sér fært á að fylla stúkurnar í Hollandi og styðja stelpurnar okkar til dáða. „Það sýndi sig vel á EM í Frakklandi hversu mikilvægur stuðningurinn er og efa ég ekki að íslenskir stuðningsmenn fjölmenni á leiki Íslands á EM og láti vel í sér heyra. Það er mikið spurt um það hvort íslenskir stuðningsmenn ætli ekki að halda upp eins góðri stemningu og á EM í Frakklandi. Ég á ekki von á öðru,” sagði Freyr.Freyr Alexandersson.Vísir/Anton EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Ísland lenti í C-riðli og er þar með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðli. Fyrsti leikur Íslands er á móti stórliði Frakka sem verður risapróf í fyrsta leik. „Ég er hæstánægður með dráttinn og riðilinn okkar. Við vissum að það væri sama í hvaða riðli við myndum enda þá yrðu allir leikirnir erfiðir. Liðin sem eru komin alla leið á lokamót EM eiga fullt erindi þangað og því lítum við á alla leiki sem verðug verkefni sem við tökumst á í sameiningu,” segir Freyr Alexandersson í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Ég met riðilinn okkar sem einn þann sterkasta á mótinu. Það má ekki gleyma því að það fara einungis tvö lið áfram úr riðlinum og við ætlum okkur að ná í sæti til að fara áfram. Öll liðin í riðlinum eru verðug þess að fara áfram og það er því ljóst að við eigum spennandi mót fyrir höndum,” segir Freyr Freyr segir undirbúning liðsins á fullu og vonar hann að sem flestir taki þátt í honum. „Við munum undirbúa okkur mjög vel fyrir EM en það er ekki síður mikilvægt að leikmenn, knattspyrnusambandið og stuðningsmenn allir njóti undirbúningsins í sameiningu. Það er mikil vinna framundan en að sama skapi mikil tilhlökkun í öllum sem koma að liðinu fyrir þessu verkefni,” segir Freyr Stuðningur úr stúkunni er mikilvægur og vonast Freyr til að sem flestir sjái sér fært á að fylla stúkurnar í Hollandi og styðja stelpurnar okkar til dáða. „Það sýndi sig vel á EM í Frakklandi hversu mikilvægur stuðningurinn er og efa ég ekki að íslenskir stuðningsmenn fjölmenni á leiki Íslands á EM og láti vel í sér heyra. Það er mikið spurt um það hvort íslenskir stuðningsmenn ætli ekki að halda upp eins góðri stemningu og á EM í Frakklandi. Ég á ekki von á öðru,” sagði Freyr.Freyr Alexandersson.Vísir/Anton
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira