Lítil bjartsýni í svörum Bjarna Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 13:16 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira