Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. október 2016 15:15 Þríeykið Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson er sameinað á ný eftir töluvert flakk þeirra að undanförnu. Þau eru þó ekki það eina sem hefur verið á flakki. Fylgistölur flokkanna hafa að sama skapi verið á töluverðu reiki á síðustu dögum og reyna þáttastjórnendur Pendúlsins að gera nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands skil en þar kennir ýmissa forvitnilegra grasa. Gæti Sjálfstæðisflokkurinn til að mynda talist sigurvegari kosninganna ef fer sem horfir? Ætti hann að fá stjórnarmyndunarumboðið eða væri einfaldast fyrir Guðna að láta Katrínu Jakobsdóttur reyna fyrst fyrir sér? Dóttir Unnar Brár virðist þó vel til þess fallin þrátt fyrir að vera eilítið umdeild miðað við ungan aldur. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því kannski fullsnemmt að byrja strax að mynda ríkisstjórn, eins og Píratar og Viðreisn hafa verið að gera á kaffihúsum borgarinnar að undanförnu - samkvæmt öruggum heimildum Pendúlsins. Margt getur gerst á síðustu metrunum í baráttunni eins og Íslenska þjóðfylkingin fékk að kynnast í gær þegar Gústaf og Gunnlaugur sögðu skilið við flokkinn. Kannski þarf formaðurinn Helgi bara að setja á sig ofnhanskanna og hefja bakstur. Eitt er þó víst; lengsta þingi sögunnar var slitið í gær og því getur kosningabaráttan loksins hafist af alvöru. Gæti einhver pikkað í Framsóknarmenn og bent þeim á það?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Þríeykið Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson er sameinað á ný eftir töluvert flakk þeirra að undanförnu. Þau eru þó ekki það eina sem hefur verið á flakki. Fylgistölur flokkanna hafa að sama skapi verið á töluverðu reiki á síðustu dögum og reyna þáttastjórnendur Pendúlsins að gera nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands skil en þar kennir ýmissa forvitnilegra grasa. Gæti Sjálfstæðisflokkurinn til að mynda talist sigurvegari kosninganna ef fer sem horfir? Ætti hann að fá stjórnarmyndunarumboðið eða væri einfaldast fyrir Guðna að láta Katrínu Jakobsdóttur reyna fyrst fyrir sér? Dóttir Unnar Brár virðist þó vel til þess fallin þrátt fyrir að vera eilítið umdeild miðað við ungan aldur. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því kannski fullsnemmt að byrja strax að mynda ríkisstjórn, eins og Píratar og Viðreisn hafa verið að gera á kaffihúsum borgarinnar að undanförnu - samkvæmt öruggum heimildum Pendúlsins. Margt getur gerst á síðustu metrunum í baráttunni eins og Íslenska þjóðfylkingin fékk að kynnast í gær þegar Gústaf og Gunnlaugur sögðu skilið við flokkinn. Kannski þarf formaðurinn Helgi bara að setja á sig ofnhanskanna og hefja bakstur. Eitt er þó víst; lengsta þingi sögunnar var slitið í gær og því getur kosningabaráttan loksins hafist af alvöru. Gæti einhver pikkað í Framsóknarmenn og bent þeim á það?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34