Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 22:00 Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira