Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 21:41 Kári fagnar með félögum sínum eftir leikinn. vísir/ernir Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira