Gullkálfurinn Conor þénar milljarða á árinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 15:00 Gulldrengur. Conor er orðin ein stærsta íþróttastjarna heims og þénar eftir því. vísir/getty Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. Bardagakvöldin hans halda áfram að slá met yfir flestar sjónvarpsáskriftir (PPV) og bardagakvöldið í New York á örugglega eftir að slá öll met. Er hann barðist við Nate Diaz fyrr á árinu fékk hann eingreiðslu upp á 3 milljónir dollara fyrir bardagann eða 343 milljónir króna. Enginn bardagamaður í UFC hefur fengið álíka greiðslu fyrir eitt kvöld. Svo fær hann hluta af sjónvarpsáskriftunum sem er ekki síður mikill peningur. Talið er að með öllu gæti hann verið að fá 12 til 15 milljónir dollara fyrir bardagakvöldið. Conor er einnig með samninga við hin og þessi fyrirtæki og nú síðast kom hann í tölvuleiknum Call of Duty. Írinn var spurður út í peningamálin á blaðamannafundinum fyrir UFC 205. „Þegar árinu lýkur verð ég líklega búinn að raka inn hátt í 40 milljónum dollara,“ sagði Írinn en það eru tæpir 4,6 milljarðar íslenskra króna. „Þetta er 40 milljón dollara ár hjá mér. Helvíti gott ár.“ Sögusagnir eru um að hann muni fá allt upp í 25 milljónir dollara fyrir kvöldið í New York þegar allt verður talið. Það eru 2,8 milljarðar króna. Til samanburðar má nefna að andstæðingur hans, Eddie Alvarez, sem er heimsmeistari í léttvigt, fékk 150 þúsund dollara er hann tryggði sér titilinn. Það gera 17 milljónir króna. MMA Tengdar fréttir Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sjá meira
Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. Bardagakvöldin hans halda áfram að slá met yfir flestar sjónvarpsáskriftir (PPV) og bardagakvöldið í New York á örugglega eftir að slá öll met. Er hann barðist við Nate Diaz fyrr á árinu fékk hann eingreiðslu upp á 3 milljónir dollara fyrir bardagann eða 343 milljónir króna. Enginn bardagamaður í UFC hefur fengið álíka greiðslu fyrir eitt kvöld. Svo fær hann hluta af sjónvarpsáskriftunum sem er ekki síður mikill peningur. Talið er að með öllu gæti hann verið að fá 12 til 15 milljónir dollara fyrir bardagakvöldið. Conor er einnig með samninga við hin og þessi fyrirtæki og nú síðast kom hann í tölvuleiknum Call of Duty. Írinn var spurður út í peningamálin á blaðamannafundinum fyrir UFC 205. „Þegar árinu lýkur verð ég líklega búinn að raka inn hátt í 40 milljónum dollara,“ sagði Írinn en það eru tæpir 4,6 milljarðar íslenskra króna. „Þetta er 40 milljón dollara ár hjá mér. Helvíti gott ár.“ Sögusagnir eru um að hann muni fá allt upp í 25 milljónir dollara fyrir kvöldið í New York þegar allt verður talið. Það eru 2,8 milljarðar króna. Til samanburðar má nefna að andstæðingur hans, Eddie Alvarez, sem er heimsmeistari í léttvigt, fékk 150 þúsund dollara er hann tryggði sér titilinn. Það gera 17 milljónir króna.
MMA Tengdar fréttir Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sjá meira
Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00
Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30
Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30