Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 22:14 „Ég held að við hefðum tekið stig fyrir leikinn,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson í samtali við Arnar Björnsson eftir jafnteflið í Kænugarði í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar því við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og hefðum getað lokað leiknum. Það er svekkjandi að hafa ekki gert það. „Í seinni hálfleik tóku þeir völdin án þess þó að skapa mikið. En þeir eru meira með boltann og fengu vítaspyrnu og svona, þannig við tökum þetta. Við tökum það jákvæða úr þessu, þetta er sterkt stig á erfiðum útivelli.“ Úkraínumenn fengu vítaspyrnu í stöðunni 1-1 á 83. mínútu. Yevhen Konoplyanka fór á punktinn en skaut í stöng. Tók Hannes hann á taugum? „Eigum við ekki að segja það. Hann horfði allavega ekkert á boltann, hann horfði bara á mig og ég reyndi að standa eins lengi og ég gat,“ sagði Hannes sem vildi þó verja vítið. „Það er kominn tími til að ég verji víti fyrir landsliðið og ég var handviss um að það myndi gerast núna. Það er erfitt að verja þegar boltinn fer út af þannig ég tek það bara næst.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og það voru forsendur til að ná enn meiri forystu. Hannes hefði viljað klára leikinn í fyrri hálfleik. „Engin spurning. Það var ekkert sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik, þar gerðum við allt sem við áttum að gera en rákum ekki smiðshöggið á þetta,“ sagði Hannes. „En við verðum að skoða af hverju við misstum tökin í seinni hálfleiknum og náðum ekki upp flæði í spilinu. Þetta minnti á erfiðustu hálfleikina á EM þar sem við vorum bara að hanga á úrslitum og sparka fram. Við erum fínir í því en við viljum fá betri flæði í leik okkar eins og við getum gert.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
„Ég held að við hefðum tekið stig fyrir leikinn,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson í samtali við Arnar Björnsson eftir jafnteflið í Kænugarði í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar því við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og hefðum getað lokað leiknum. Það er svekkjandi að hafa ekki gert það. „Í seinni hálfleik tóku þeir völdin án þess þó að skapa mikið. En þeir eru meira með boltann og fengu vítaspyrnu og svona, þannig við tökum þetta. Við tökum það jákvæða úr þessu, þetta er sterkt stig á erfiðum útivelli.“ Úkraínumenn fengu vítaspyrnu í stöðunni 1-1 á 83. mínútu. Yevhen Konoplyanka fór á punktinn en skaut í stöng. Tók Hannes hann á taugum? „Eigum við ekki að segja það. Hann horfði allavega ekkert á boltann, hann horfði bara á mig og ég reyndi að standa eins lengi og ég gat,“ sagði Hannes sem vildi þó verja vítið. „Það er kominn tími til að ég verji víti fyrir landsliðið og ég var handviss um að það myndi gerast núna. Það er erfitt að verja þegar boltinn fer út af þannig ég tek það bara næst.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og það voru forsendur til að ná enn meiri forystu. Hannes hefði viljað klára leikinn í fyrri hálfleik. „Engin spurning. Það var ekkert sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik, þar gerðum við allt sem við áttum að gera en rákum ekki smiðshöggið á þetta,“ sagði Hannes. „En við verðum að skoða af hverju við misstum tökin í seinni hálfleiknum og náðum ekki upp flæði í spilinu. Þetta minnti á erfiðustu hálfleikina á EM þar sem við vorum bara að hanga á úrslitum og sparka fram. Við erum fínir í því en við viljum fá betri flæði í leik okkar eins og við getum gert.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40
Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06
Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10
Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14