Svíar enn stigalausir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2016 09:20 Johan Jakobsen lendir í hrömmunum á varnarmönnum Slóveníu. vísir/getty Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. Svíar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Ríó en silfurliðið frá síðustu Ólympíuleikum er í erfiðri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í B-riðli. Slóvenum gengur hins vegar allt í haginn en þeir hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Fyrri hálfleikurinn í leiknum í gær var jafn en Slóvenía leiddi með einu marki, 14-13, að honum loknum. Í seinni hálfleik tóku Slóvenar svo völdin, breyttu stöðunni úr 18-16 í 26-18 um miðbik hans og unnu að lokum með fimm mörkum, 29-24. Simon Razgor og Blaz Janc voru markahæstir í liði Slóveníu með fimm mörk hvor. Gamli maðurinn Uros Zorman skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jerry Tollbring skoraði sex mörk fyrir Svíþjóð sem mætir Póllandi í næsta leik sínum. Í A-riðli vann Frakkland öruggan sigur á Argentínu, 31-24. Frakkar, sem unnu Ólympíugull 2008 og 2012, eru með fullt hús stiga í A-riðli en Argentínumenn eru stigalausir. Luc Abolo skoraði sjö mörk fyrir Frakka sem virka í toppformi. Ólympíumeistararnir voru með lygilega 82% skotnýtingu í leiknum í gær og allir útileikmenn liðsins nema tveir komust á blað. Federico Fernandez var markahæstur í liði Argentínu með átta mörk. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. Svíar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Ríó en silfurliðið frá síðustu Ólympíuleikum er í erfiðri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í B-riðli. Slóvenum gengur hins vegar allt í haginn en þeir hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Fyrri hálfleikurinn í leiknum í gær var jafn en Slóvenía leiddi með einu marki, 14-13, að honum loknum. Í seinni hálfleik tóku Slóvenar svo völdin, breyttu stöðunni úr 18-16 í 26-18 um miðbik hans og unnu að lokum með fimm mörkum, 29-24. Simon Razgor og Blaz Janc voru markahæstir í liði Slóveníu með fimm mörk hvor. Gamli maðurinn Uros Zorman skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jerry Tollbring skoraði sex mörk fyrir Svíþjóð sem mætir Póllandi í næsta leik sínum. Í A-riðli vann Frakkland öruggan sigur á Argentínu, 31-24. Frakkar, sem unnu Ólympíugull 2008 og 2012, eru með fullt hús stiga í A-riðli en Argentínumenn eru stigalausir. Luc Abolo skoraði sjö mörk fyrir Frakka sem virka í toppformi. Ólympíumeistararnir voru með lygilega 82% skotnýtingu í leiknum í gær og allir útileikmenn liðsins nema tveir komust á blað. Federico Fernandez var markahæstur í liði Argentínu með átta mörk.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira