Öllum prófkjörum Pírata lokið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 10:37 Úr höfuðstöðvum Pírata þegar tilkynnt var um niðurstöður prófkjörs höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur
Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24
Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33