Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 10:51 París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. Vísir/GVA/Vilhelm Íslendingar eru æstir í að komast til Frakklands fyrir leik Íslands gegn heimamönnum á Evrópumótinu í Frakklandi. Þetta sést vel á tölum yfir flugferðir á áætlun til Frakklands í dag á morgun.Alls eru 21 flugferð á áætlun til Parísar eða annarra áfangastaða í Frakklandi í dag og á morgun frá Keflavíkurflugvelli Flestar vélarnar lenda í París enda bættu íslensku flugfélögin WOW Air og Icelandair við ferðum þangað til að anna eftirspurn. Í dag, laugardag, eru þrettán ferðir á dagskrá, þar af ellefu til Parísar en ein flugvél WOW Air lendir í Lyon. Á morgun eru öllu færri ferðir áætlaðar enda hefst leikurinn klukkan 19.00. Gert er ráð fyrir átta flugferðum til Parísar á morgun. Við þetta bætist fjöldi flugferða til meginlands Evrópu fyrir utan Frakkland og gera má ráð fyrir að einhverjir af þeim sem ætli sér á leikinn fljúgi til að mynda í gegnum London og taki þaðan lest til Parísar. Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, á morgun. Tólfan mun vera á svæðinu til að halda uppi fjörinu en ýmsir styrktaraðilar gerðu 22 tólfumeðlimum kleyft að ferðast á leikinn. EM 2016 í Frakklandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Íslendingar eru æstir í að komast til Frakklands fyrir leik Íslands gegn heimamönnum á Evrópumótinu í Frakklandi. Þetta sést vel á tölum yfir flugferðir á áætlun til Frakklands í dag á morgun.Alls eru 21 flugferð á áætlun til Parísar eða annarra áfangastaða í Frakklandi í dag og á morgun frá Keflavíkurflugvelli Flestar vélarnar lenda í París enda bættu íslensku flugfélögin WOW Air og Icelandair við ferðum þangað til að anna eftirspurn. Í dag, laugardag, eru þrettán ferðir á dagskrá, þar af ellefu til Parísar en ein flugvél WOW Air lendir í Lyon. Á morgun eru öllu færri ferðir áætlaðar enda hefst leikurinn klukkan 19.00. Gert er ráð fyrir átta flugferðum til Parísar á morgun. Við þetta bætist fjöldi flugferða til meginlands Evrópu fyrir utan Frakkland og gera má ráð fyrir að einhverjir af þeim sem ætli sér á leikinn fljúgi til að mynda í gegnum London og taki þaðan lest til Parísar. Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, á morgun. Tólfan mun vera á svæðinu til að halda uppi fjörinu en ýmsir styrktaraðilar gerðu 22 tólfumeðlimum kleyft að ferðast á leikinn.
EM 2016 í Frakklandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50
EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið Strákarnir eru mættir á Stade de France í París. 2. júlí 2016 10:00