Brexit-atkvæðagreiðslan verður ekki endurtekin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 14:45 Fjórar milljónir Breta höfðu krafist þess að þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin. Vísir/EPA Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00
Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30