Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 21:50 Roy Hodgson gengur af velli í kvöld ásamt þeim Jamie Vardy og Deli Alli. Vísir/Getty Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland. EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland.
EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn