Skapandi æska og Andri Snær Hrund Ólafsdóttir skrifar 22. júní 2016 11:39 Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. Skapandi orkan smitast til allra sem verða vitni að því hvernig hugmynd fæðir af sér listaverk, hönnun eða tækni. -Við vitum að það er þarna sem framtíðin fæðist. Þetta skilur Andri Snær Magnason og vinnur samkvæmt því. Hann lætur sér ekki nægja að skrifa bækur sem hafa verið þýddar á tugi tungumála heldur fer um landið og heiminn til þess að tala við börn og ungt fólk og hlusta á þau. Hann veit nefnilega að framtíð okkar byggist á því að gefa ungu fólki rödd. Hún byggist á því að kenna, upplýsa og leiðbeina ungmennum svo að þau geti sjálf skapað. Andri Snær talar við þjóðina alla á þennan sama hátt en hann gerir líka nokkuð sem er enn mikilvægara: Hann hlustar á fólk og ræðir við það um hvernig framtíð þjóðin vill. Hann sjálfur er svo einna færastur okkar til þess að koma hugmyndum á framfæri. -Þannig forseta þarf örþjóðin í landinu fagra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. Skapandi orkan smitast til allra sem verða vitni að því hvernig hugmynd fæðir af sér listaverk, hönnun eða tækni. -Við vitum að það er þarna sem framtíðin fæðist. Þetta skilur Andri Snær Magnason og vinnur samkvæmt því. Hann lætur sér ekki nægja að skrifa bækur sem hafa verið þýddar á tugi tungumála heldur fer um landið og heiminn til þess að tala við börn og ungt fólk og hlusta á þau. Hann veit nefnilega að framtíð okkar byggist á því að gefa ungu fólki rödd. Hún byggist á því að kenna, upplýsa og leiðbeina ungmennum svo að þau geti sjálf skapað. Andri Snær talar við þjóðina alla á þennan sama hátt en hann gerir líka nokkuð sem er enn mikilvægara: Hann hlustar á fólk og ræðir við það um hvernig framtíð þjóðin vill. Hann sjálfur er svo einna færastur okkar til þess að koma hugmyndum á framfæri. -Þannig forseta þarf örþjóðin í landinu fagra.
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar