Halla: „Til hamingju Guðni og Eliza“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júní 2016 00:49 Halla Tómasdóttir ásamt fjölskyldu sinni á kosningavökunni. vísir/anton brink „Nú verðið þið að hætta ef ég á ekki að fara að gráta,“ sagði Halla Tómasdóttir klökk undir dynjandi lófaklappi stuðningsmanna sinna þegar hún mætti á sína eigin kosningavöku. Miðað við fyrstu tölur úr öllum kjördæmum verður Halla í öðru sæti frambjóðendanna níu í kjöri til forseta Íslands. Lengi vel mældist Halla með afar lítið fylgi en eftir því sem á leið sótti hún í sig veðrið og virðist nú vega með um þrjátíu prósent á landsvísu. „Við lögðum af stað viðvangingar í framboðsmálum og höfðum fjögur G að leiðarljósi. Það var gagn, gleði og gagnsæi um allar spurningar sem myndu vakna því þannig myndar maður traust. Og við ætluðum að taka „girl-power“ á þetta alla leið.“ Halla sagði að það orð sem væri henni efst í huga væri þakklæti. Hún væri þakklát fyrir þroskann sem fólst í framboðsferlinu og fyrir börnin sín sem höfðu staðið sig eins og hetjur. Þá var hún þakklát fyrir manninn sinn og sagði að engin kona væri betur gift. Þá velti hún upp þeim möguleika að skrifa bók sem gæti borið heitið „Frá „Ætlarðu að hætta?“ yfir í 30%“. Frambjóðandinn sagði að hún myndi taka við möguleikum á titlum í allt kvöld.? „Kæru vinir. Þetta er ekki tími fyrir ræðuhöld. Til hamingju Guðni og Eliza, þið verðið ykkur og þjóð til sóma. Ég, og við, munum styðja við ykkur á hvern þann hátt sem ég get og gera það heilshugar,“ sagði Halla Tómasdóttir. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 „Ég held að sigurinn sé í höfn“ Guðni Th. Jóhannesson fagnar sigri á afmælisdegi sínum. 26. júní 2016 00:19 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
„Nú verðið þið að hætta ef ég á ekki að fara að gráta,“ sagði Halla Tómasdóttir klökk undir dynjandi lófaklappi stuðningsmanna sinna þegar hún mætti á sína eigin kosningavöku. Miðað við fyrstu tölur úr öllum kjördæmum verður Halla í öðru sæti frambjóðendanna níu í kjöri til forseta Íslands. Lengi vel mældist Halla með afar lítið fylgi en eftir því sem á leið sótti hún í sig veðrið og virðist nú vega með um þrjátíu prósent á landsvísu. „Við lögðum af stað viðvangingar í framboðsmálum og höfðum fjögur G að leiðarljósi. Það var gagn, gleði og gagnsæi um allar spurningar sem myndu vakna því þannig myndar maður traust. Og við ætluðum að taka „girl-power“ á þetta alla leið.“ Halla sagði að það orð sem væri henni efst í huga væri þakklæti. Hún væri þakklát fyrir þroskann sem fólst í framboðsferlinu og fyrir börnin sín sem höfðu staðið sig eins og hetjur. Þá var hún þakklát fyrir manninn sinn og sagði að engin kona væri betur gift. Þá velti hún upp þeim möguleika að skrifa bók sem gæti borið heitið „Frá „Ætlarðu að hætta?“ yfir í 30%“. Frambjóðandinn sagði að hún myndi taka við möguleikum á titlum í allt kvöld.? „Kæru vinir. Þetta er ekki tími fyrir ræðuhöld. Til hamingju Guðni og Eliza, þið verðið ykkur og þjóð til sóma. Ég, og við, munum styðja við ykkur á hvern þann hátt sem ég get og gera það heilshugar,“ sagði Halla Tómasdóttir.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 „Ég held að sigurinn sé í höfn“ Guðni Th. Jóhannesson fagnar sigri á afmælisdegi sínum. 26. júní 2016 00:19 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00
„Ég held að sigurinn sé í höfn“ Guðni Th. Jóhannesson fagnar sigri á afmælisdegi sínum. 26. júní 2016 00:19