Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:22 Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning og það var mögnuð stund fyrir leik þegar allur íslensku stuðningsmannahópurinn söng lagið „Ég er kominn heim". Þorgrímur Þráinsson er hluti af íslenska hópnum á Evrópumótinu og hann var með símann á lofti þegar allur íslenski áhorfendaskarinn söng þetta lag með svona eftirminnilegum hætti. Í myndbandi Þorgríms má sjá sjónarhorn strákanna okkar inn á vellinum þegar íslenska stúkan söng. Lagið „Ég er kominn heim" er orðið einkennislag íslensku landsliðanna, lagið var sem dæmi sungið í stúkunni á Laugardalsvellinum þegar strákarnir tryggðu sér sæti á EM. Það var einnig sungið í stúkunni í úrslitakeppni EM í körfubolta í Berlín síðasta haust. „Það féllu tár á vellinum í St.Etienne þegar hinir frábæru Íslendingar sungu lagið okkar fyrir leikinn. Stuðningurinn er miklu meira en ómetanlegur og leikmenn og við hinir erum óendanlega þakklátir. Þetta væri ekki hægt án ykkar. Þúsund kossar og faðmlög," skrifaði Þorgrímur Þráinsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og enginn verður ósnortinn að hlusta á íslensku stuðningsmennina syngja svona fallega á Geoffroy-Guichard leikvanginum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning og það var mögnuð stund fyrir leik þegar allur íslensku stuðningsmannahópurinn söng lagið „Ég er kominn heim". Þorgrímur Þráinsson er hluti af íslenska hópnum á Evrópumótinu og hann var með símann á lofti þegar allur íslenski áhorfendaskarinn söng þetta lag með svona eftirminnilegum hætti. Í myndbandi Þorgríms má sjá sjónarhorn strákanna okkar inn á vellinum þegar íslenska stúkan söng. Lagið „Ég er kominn heim" er orðið einkennislag íslensku landsliðanna, lagið var sem dæmi sungið í stúkunni á Laugardalsvellinum þegar strákarnir tryggðu sér sæti á EM. Það var einnig sungið í stúkunni í úrslitakeppni EM í körfubolta í Berlín síðasta haust. „Það féllu tár á vellinum í St.Etienne þegar hinir frábæru Íslendingar sungu lagið okkar fyrir leikinn. Stuðningurinn er miklu meira en ómetanlegur og leikmenn og við hinir erum óendanlega þakklátir. Þetta væri ekki hægt án ykkar. Þúsund kossar og faðmlög," skrifaði Þorgrímur Þráinsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og enginn verður ósnortinn að hlusta á íslensku stuðningsmennina syngja svona fallega á Geoffroy-Guichard leikvanginum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira