Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 10:45 Íslensku landsliðsstelpurnar á æfingu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Íslensku landsliðsstelpurnar fengu ekki þann svefn í nótt sem þær hefðu kosið enda vaktar um miðja nótt. Hvort að Skotarnir hafi vísvitandi verið að reyna að trufla undirbúning íslenska liðsins er ekki vitað en það er aldrei gott að vera vakinn upp um miðja nótt tæpum tveimur sólarhringum fyrir gríðarlega mikilvægan leik. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að í nótt hafi landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, verið boðið upp á „brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi. Engin skipulögð æfing var í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um klukkan tvö í nótt þegar allir voru í fastasvefni. „Fólk var misjafnlega lengi að átta sig en bjöllurnar gáfu sig ekki fyrr en að allir gestir voru komnir undir beran himinn, misjafnlega mikið klæddir. Enginn sást eldurinn né reykurinn og skömmu eftir að allir voru komnir út, mættu tveir slökkviliðsbílar á staðinn. Tveir slökkviliðsmenn stukku inn á hótel, annar vopnaður möppu, og gengu um skugga að engin væri hættan," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Um hálftíma síðar eða upp úr klukkan 02:30 var öllum hleypt upp á herbergi sín að nýju en mjög var misjafnt hversu lengi fólkið var að komast í draumaheiminn að nýju. Það kemur fram í fréttinni á KSÍ að ekki liggi fyrir hver ástæðan sé fyrir því að brunavarnarkerfið fór af stað en mestu skipti að enginn var hættan. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Íslensku landsliðsstelpurnar fengu ekki þann svefn í nótt sem þær hefðu kosið enda vaktar um miðja nótt. Hvort að Skotarnir hafi vísvitandi verið að reyna að trufla undirbúning íslenska liðsins er ekki vitað en það er aldrei gott að vera vakinn upp um miðja nótt tæpum tveimur sólarhringum fyrir gríðarlega mikilvægan leik. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að í nótt hafi landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, verið boðið upp á „brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi. Engin skipulögð æfing var í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um klukkan tvö í nótt þegar allir voru í fastasvefni. „Fólk var misjafnlega lengi að átta sig en bjöllurnar gáfu sig ekki fyrr en að allir gestir voru komnir undir beran himinn, misjafnlega mikið klæddir. Enginn sást eldurinn né reykurinn og skömmu eftir að allir voru komnir út, mættu tveir slökkviliðsbílar á staðinn. Tveir slökkviliðsmenn stukku inn á hótel, annar vopnaður möppu, og gengu um skugga að engin væri hættan," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Um hálftíma síðar eða upp úr klukkan 02:30 var öllum hleypt upp á herbergi sín að nýju en mjög var misjafnt hversu lengi fólkið var að komast í draumaheiminn að nýju. Það kemur fram í fréttinni á KSÍ að ekki liggi fyrir hver ástæðan sé fyrir því að brunavarnarkerfið fór af stað en mestu skipti að enginn var hættan.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30
Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40