Ísland með yfirhöndina gegn Skotum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2016 10:00 Byrjunarlið Íslands í vináttulandsleiknum gegn Skotlandi fyrir þremur árum. vísir/myndasafn ksí Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta. Leikurinn fer fram í Falkirk í Skotlandi og hefst klukkan 18:00 að íslenskum tíma. Bæði lið eru með fullt hús stiga í riðlinum; Ísland eftir fjóra leiki og Skotland eftir fimm. Liðin hafa unnið sína leiki í riðlinum mjög örugglega en til marks um það er markatala íslenska liðsins 17-0 og 27-2 hjá því skoska.Sjá einnig: Ekkert hnjask og ekkert vesen Þetta er níundi landsleikur Íslands og Skotlands í kvennaflokki en Íslendingar hafa yfirhöndina í innbyrðis viðureignum liðanna. Ísland hefur unnið fjóra leiki, Skotland tvo og tveir hafa endað með jafntefli. Markatalan er 18-10, Íslandi í hag. Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var gegn Skotum á útivelli fyrir 35 árum. Skoska liðið hafði þar betur með þremur mörkum gegn tveimur. Liðin gerðu markalaust jafntefli í næsta leik en svo komu fjórir sigrar í röð hjá íslenska liðinu með markatölunni 13-3.Sjá einnig: Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Liðin mættust síðast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli 1. júní 2013 þar sem Skotar fóru með sigur af hólmi, 2-3. Sara Björk Gunnarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins. Fjórtán af þeim 22 leikmönnum sem voru á skýrslu í leiknum fyrir þremur árum eru í íslenska leikmannahópnum sem mætir Skotlandi í kvöld.Leikir Íslands og Skotlands í gegnum tíðina: Skotland 3-2 Ísland - 1981 Skotland 0-0 Ísland - 1992 Ísland 2-1 Skotland - 1992 Skotland 1-4 Ísland - 1994 Ísland 5-1 Skotland - 2004 Skotland 0-2 Ísland - 2005 Skotland 1-1 Ísland - 2012 Ísland 2-3 Skotland - 2013 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta. Leikurinn fer fram í Falkirk í Skotlandi og hefst klukkan 18:00 að íslenskum tíma. Bæði lið eru með fullt hús stiga í riðlinum; Ísland eftir fjóra leiki og Skotland eftir fimm. Liðin hafa unnið sína leiki í riðlinum mjög örugglega en til marks um það er markatala íslenska liðsins 17-0 og 27-2 hjá því skoska.Sjá einnig: Ekkert hnjask og ekkert vesen Þetta er níundi landsleikur Íslands og Skotlands í kvennaflokki en Íslendingar hafa yfirhöndina í innbyrðis viðureignum liðanna. Ísland hefur unnið fjóra leiki, Skotland tvo og tveir hafa endað með jafntefli. Markatalan er 18-10, Íslandi í hag. Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var gegn Skotum á útivelli fyrir 35 árum. Skoska liðið hafði þar betur með þremur mörkum gegn tveimur. Liðin gerðu markalaust jafntefli í næsta leik en svo komu fjórir sigrar í röð hjá íslenska liðinu með markatölunni 13-3.Sjá einnig: Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Liðin mættust síðast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli 1. júní 2013 þar sem Skotar fóru með sigur af hólmi, 2-3. Sara Björk Gunnarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins. Fjórtán af þeim 22 leikmönnum sem voru á skýrslu í leiknum fyrir þremur árum eru í íslenska leikmannahópnum sem mætir Skotlandi í kvöld.Leikir Íslands og Skotlands í gegnum tíðina: Skotland 3-2 Ísland - 1981 Skotland 0-0 Ísland - 1992 Ísland 2-1 Skotland - 1992 Skotland 1-4 Ísland - 1994 Ísland 5-1 Skotland - 2004 Skotland 0-2 Ísland - 2005 Skotland 1-1 Ísland - 2012 Ísland 2-3 Skotland - 2013
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira