Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 18:43 Frá stofnfundi Viðreisnar í dag. mynd/páll kjartansson Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58