Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2016 16:43 Aldrei hafa verið fleiri í framboði til embættis. Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum Forsetakosningar 2016 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels