Obama útilokar landhernað Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. apríl 2016 10:30 Barack Obama, Bandaríkjaforseti. V'isir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur útilokað landhernað í Sýrlandi. Í viðtali við BBC segir Obama að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland og reyna að steypa ríkisstjórn Bashar al-Assad af stalli. Obama segir að alþjóðasamfélagið verði að halda áfram að setja þrýsting á alla sem eiga hagsmuna að gæta í Sýrlandi. Þar á meðal Rússland og Íran og reyna að fá þessa aðila til að semja um breytingar á ríkisstjórn og framtíðar Sýrlands. Það verði hins vegar mjög erfitt. Hann segist jafnframt ekki telja að það takist að uppræta ISIS á þeim níu mánuðum sem hann á eftir í embætti forseta. Hins vegar væri hægt með tímanum að minnka umráðasvæði þeirra. Hann nefndi sérstaklega borgirnar Mosul í Norður-Írak og Raqqa í Sýrlandi sem eru undir stjórn liðsmanna ISIS. Að minnsta kosti 250 þúsund manns hafa látist síðan átökin hófust í Sýrlandi og milljónir manna hafa flúið heimili sín. Viðræður í Genf milli fulltrúa ríkisstjórnar Sýrlands og fulltrúa uppreisnarmanna munu halda áfram í næstu viku en viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Uppreisnarmenn hafa ítrekað sakað ríkisstjórn Sýrlands um að rjúfa vopnahlé sem Rússar og Bandaríkjamenn náðu með þessum aðilum. Talið er að einhvers konar bráðabirgðastjórn sé forsenda friðar í landinu. Helsta deiluefnið er staða Bashar Al-Assad forseta Sýrlands. Rússar hafa stutt hann til áframhaldandi setu meðan aðrir hafa gert það að ófrávíkjanlegri kröfu að hann fari frá völdum. Mið-Austurlönd Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur útilokað landhernað í Sýrlandi. Í viðtali við BBC segir Obama að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland og reyna að steypa ríkisstjórn Bashar al-Assad af stalli. Obama segir að alþjóðasamfélagið verði að halda áfram að setja þrýsting á alla sem eiga hagsmuna að gæta í Sýrlandi. Þar á meðal Rússland og Íran og reyna að fá þessa aðila til að semja um breytingar á ríkisstjórn og framtíðar Sýrlands. Það verði hins vegar mjög erfitt. Hann segist jafnframt ekki telja að það takist að uppræta ISIS á þeim níu mánuðum sem hann á eftir í embætti forseta. Hins vegar væri hægt með tímanum að minnka umráðasvæði þeirra. Hann nefndi sérstaklega borgirnar Mosul í Norður-Írak og Raqqa í Sýrlandi sem eru undir stjórn liðsmanna ISIS. Að minnsta kosti 250 þúsund manns hafa látist síðan átökin hófust í Sýrlandi og milljónir manna hafa flúið heimili sín. Viðræður í Genf milli fulltrúa ríkisstjórnar Sýrlands og fulltrúa uppreisnarmanna munu halda áfram í næstu viku en viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Uppreisnarmenn hafa ítrekað sakað ríkisstjórn Sýrlands um að rjúfa vopnahlé sem Rússar og Bandaríkjamenn náðu með þessum aðilum. Talið er að einhvers konar bráðabirgðastjórn sé forsenda friðar í landinu. Helsta deiluefnið er staða Bashar Al-Assad forseta Sýrlands. Rússar hafa stutt hann til áframhaldandi setu meðan aðrir hafa gert það að ófrávíkjanlegri kröfu að hann fari frá völdum.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira