María og Aron bikarmeistarar í karate Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2016 13:00 Aron Anh og María Helga með verðlaunin að móti loknu. Mynd/Aðsend Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira