Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 09:30 „Hann hefur ekki séð svona hluti 100 sinnum þannig þetta er ekkert nýtt,“ sagði bálreiður Hermann Hauksson, sérfræðingur í Dominos-Körfuboltakvöldi, um slæm mistök Rögnvaldar Hreiðarssonar, dómara, í oddaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í gærkvöldi. Njarðvík komst áfram eftir sigur, 79-75, í frábærum oddaleik í Ásgarði í gærkvöldi en allir leikirnir í þessari mögnuðu fimm leikja seríu unnust á útivelli. Þegar ríflega 40 sekúndur voru eftir af leiknum minnkaði Al'lonzo Coleman, miðherji Stjörnunnar, metin í 77-75 og var svo hársbreidd frá því að stela boltanum af Njarðvíkingum þegar þeir tóku boltann aftur inn. Hann olli það miklum usla að Haukur Helgi Pálson „bjargaði“ boltanum við hliðarlínuna en lagðist mjög augljóslega á línuna með boltann og þar með átti Stjarnan að fá hann með tækifæri til að jafna leikinn. „Þetta er óafsakanlegt. Þetta er fáránlega lélegur dómur,“ sagði Hermann og Kristinn Friðriksson tók undir orð hans: „Þetta var ekki dómur. Hann dæmdi ekki. Hann þarf að skipta um gleraugu,“ sagði Kristinn. Alla umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
„Hann hefur ekki séð svona hluti 100 sinnum þannig þetta er ekkert nýtt,“ sagði bálreiður Hermann Hauksson, sérfræðingur í Dominos-Körfuboltakvöldi, um slæm mistök Rögnvaldar Hreiðarssonar, dómara, í oddaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í gærkvöldi. Njarðvík komst áfram eftir sigur, 79-75, í frábærum oddaleik í Ásgarði í gærkvöldi en allir leikirnir í þessari mögnuðu fimm leikja seríu unnust á útivelli. Þegar ríflega 40 sekúndur voru eftir af leiknum minnkaði Al'lonzo Coleman, miðherji Stjörnunnar, metin í 77-75 og var svo hársbreidd frá því að stela boltanum af Njarðvíkingum þegar þeir tóku boltann aftur inn. Hann olli það miklum usla að Haukur Helgi Pálson „bjargaði“ boltanum við hliðarlínuna en lagðist mjög augljóslega á línuna með boltann og þar með átti Stjarnan að fá hann með tækifæri til að jafna leikinn. „Þetta er óafsakanlegt. Þetta er fáránlega lélegur dómur,“ sagði Hermann og Kristinn Friðriksson tók undir orð hans: „Þetta var ekki dómur. Hann dæmdi ekki. Hann þarf að skipta um gleraugu,“ sagði Kristinn. Alla umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26
Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00
Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10