Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 20:23 Fanney Hauksdóttir. Vísir/Daníel Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig Aðrar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig
Aðrar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira