Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2016 11:30 Spænski tenniskappinn Rafael Nadal. Vísir/Getty Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. Nadal segist vera orðinn þreyttur á orðróminum um að hann hafi freistast til þess að nota ölögleg lyf. „Ég er algjörlega hreinn gæi. Ég hef aldrei freistast til þess að gera eitthvað rangt," sagði Rafael Nadal í viðtali við BBC og bætti við: „Ég trúi á íþróttirnar og hinn rétta íþróttaanda," sagði Rafael Nadal. Nadal hefur aldrei fallið á lyfjaprófi en hefur samt ekki losnað við sögusagnirnar. „Íþróttin er fyrirmynd fyrir samfélagið. Við erum fyrirmyndir krakkanna og ef ég væri að gera eitthvað sem stangast á við það þá væri ég að ljúga að sjálfum mér en ekki að mótherjunum mínum," sagði Nadal. Yannick Noah gekk mjög langt árið 2011 þegar hann skrifaði blaðagrein þar sem hann hélt því fram að árangur Nadal væri kominn til vegna ólöglegra lyfja. Rafael Nadal hefur breitt óhefðbundnum lækningaraðferðum til að hjálpa sér með hnémeiðsli sín en segir að allt sér gert fyrir opnum dyrum. „Ég hef aldrei reynt að fela neitt. Læknirinn minn hefur verið með alla spænsku spilarana í mörg ár. Ég myndi aldrei taka annað inn en það sem hann er sáttur með," sagði Nadal. Rafael Nadal var einnig fenginn til að segja sitt álit á máli Mariu Sharapovu. „Það er erfitt að sjá fyrir sér að svona geti gerst en fólk gerir mistök. Ég trúi því að Maria hafi gert mistök. Hún vildi ekki gera þetta en auðvitað er þetta gáleysi. Hún verður að taka út sína refsingu," sagði Nadal. Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45 Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. Nadal segist vera orðinn þreyttur á orðróminum um að hann hafi freistast til þess að nota ölögleg lyf. „Ég er algjörlega hreinn gæi. Ég hef aldrei freistast til þess að gera eitthvað rangt," sagði Rafael Nadal í viðtali við BBC og bætti við: „Ég trúi á íþróttirnar og hinn rétta íþróttaanda," sagði Rafael Nadal. Nadal hefur aldrei fallið á lyfjaprófi en hefur samt ekki losnað við sögusagnirnar. „Íþróttin er fyrirmynd fyrir samfélagið. Við erum fyrirmyndir krakkanna og ef ég væri að gera eitthvað sem stangast á við það þá væri ég að ljúga að sjálfum mér en ekki að mótherjunum mínum," sagði Nadal. Yannick Noah gekk mjög langt árið 2011 þegar hann skrifaði blaðagrein þar sem hann hélt því fram að árangur Nadal væri kominn til vegna ólöglegra lyfja. Rafael Nadal hefur breitt óhefðbundnum lækningaraðferðum til að hjálpa sér með hnémeiðsli sín en segir að allt sér gert fyrir opnum dyrum. „Ég hef aldrei reynt að fela neitt. Læknirinn minn hefur verið með alla spænsku spilarana í mörg ár. Ég myndi aldrei taka annað inn en það sem hann er sáttur með," sagði Nadal. Rafael Nadal var einnig fenginn til að segja sitt álit á máli Mariu Sharapovu. „Það er erfitt að sjá fyrir sér að svona geti gerst en fólk gerir mistök. Ég trúi því að Maria hafi gert mistök. Hún vildi ekki gera þetta en auðvitað er þetta gáleysi. Hún verður að taka út sína refsingu," sagði Nadal.
Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45 Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
„Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44
Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
„Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45
Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15