Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Bjarki Ármannsson skrifar 13. mars 2016 15:44 Allir 150 um borð fórust með vélinni. Vísir/AFP Rannsóknarnefnd í Frakklandi sem rannsakaði hrap farþegaflugvélar Germanwings í mars í fyrra leggur til að slakað verði á trúnaði um heilsufar flugmanna. Aðstoðarflugmaður flugvélarinnar, Andreas Lubitz, hrapaði flugvélinni viljandi í frönsku ölpunum hinn 24. mars á síðasta ári með þeim afleiðingum að allir 150 um borð fórust. Læknir hans hafði hvatt hann til að leita sér aðstoðar geðlækna nokkrum vikum áður en yfirmenn flugfélagsins voru aldrei látnir vita af því vegna trúnaðar á milli læknis og sjúklings. Rannsóknarnefndin leggur til að trúnaðarlæknum flugmanna beri að koma upplýsingum sem þessum til yfirmanna flugfélaga. Hægt er að lesa skýrslu rannsóknarnefndarinnar á ensku í viðhengi við fréttina. Í henni kemur einnig fram að fjórir læknar skrifuðu upp á fimm veikindavottorð fyrir Lubitz á um mánuði, þar af þrjú sem voru aldrei send til flugfélagsins. Skrifað var upp á síðasta vottorðið 18. mars. Nefndin leggur ekki til neinar breytingar á reglum um flugstjórnarklefa í skýrslunni. Lubitz tókst að læsa flugstjóra vélarinnar út úr flugstjórnarklefanum með læsingum sem eiga að koma í veg fyrir að aðrir um borð geti rutt sér leið inn og tekið við stjórn vélarinnar. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Rannsóknarnefnd í Frakklandi sem rannsakaði hrap farþegaflugvélar Germanwings í mars í fyrra leggur til að slakað verði á trúnaði um heilsufar flugmanna. Aðstoðarflugmaður flugvélarinnar, Andreas Lubitz, hrapaði flugvélinni viljandi í frönsku ölpunum hinn 24. mars á síðasta ári með þeim afleiðingum að allir 150 um borð fórust. Læknir hans hafði hvatt hann til að leita sér aðstoðar geðlækna nokkrum vikum áður en yfirmenn flugfélagsins voru aldrei látnir vita af því vegna trúnaðar á milli læknis og sjúklings. Rannsóknarnefndin leggur til að trúnaðarlæknum flugmanna beri að koma upplýsingum sem þessum til yfirmanna flugfélaga. Hægt er að lesa skýrslu rannsóknarnefndarinnar á ensku í viðhengi við fréttina. Í henni kemur einnig fram að fjórir læknar skrifuðu upp á fimm veikindavottorð fyrir Lubitz á um mánuði, þar af þrjú sem voru aldrei send til flugfélagsins. Skrifað var upp á síðasta vottorðið 18. mars. Nefndin leggur ekki til neinar breytingar á reglum um flugstjórnarklefa í skýrslunni. Lubitz tókst að læsa flugstjóra vélarinnar út úr flugstjórnarklefanum með læsingum sem eiga að koma í veg fyrir að aðrir um borð geti rutt sér leið inn og tekið við stjórn vélarinnar.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58