Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 12:48 Eiður í góðum félagsskap með Lionel Messi, Dani Alves, Thierry Henry og fleiri góðum. vísir/getty Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Barcelona er að spila bolta í hæsta gæðaflokki. Stuðningsmennirnir munu skemmta sér vel og það koma fleiri titlar,“ segir Eiður Smári í viðtalinu. Hann lék auðvitað með Barcelona frá 2006 til 2009 og vann Meistaradeildina með liðinu. „Jafnvægið í liðinu er fullkomið. Ef Barcelona spilar sinn leik þá getur ekkert lið unnið það. Það mikilvægasta er að Barcelona spili sinn leik.“ Stórleikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.Eidur Gudjohnsen: “If Barça play their game they have no rival” https://t.co/Yv5z1NQsvh— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Barcelona er að spila bolta í hæsta gæðaflokki. Stuðningsmennirnir munu skemmta sér vel og það koma fleiri titlar,“ segir Eiður Smári í viðtalinu. Hann lék auðvitað með Barcelona frá 2006 til 2009 og vann Meistaradeildina með liðinu. „Jafnvægið í liðinu er fullkomið. Ef Barcelona spilar sinn leik þá getur ekkert lið unnið það. Það mikilvægasta er að Barcelona spili sinn leik.“ Stórleikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.Eidur Gudjohnsen: “If Barça play their game they have no rival” https://t.co/Yv5z1NQsvh— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15
Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15
Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15
Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn