Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2016 12:15 Vígalegur á forsíðunni. Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Að þessu sinni afrekaði Conor að komast á forsíðu vinsælasta íþróttablaðs Bandaríkjanna, Sports Illustrated. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er á forsíðunni og í fyrsta sinn síðan 2007 sem karlmaður úr UFC kemst á forsíðuna. Ronda Rousey var á forsíðunni í fyrra. Conor er líka fyrsti Írinn sem kemst á þessa eftirsóttu forsíðu. Blaðið heimsótti Írann í Dublin og fylgdist með honum í nokkra daga. Í viðtalinu er hann meðal annars spurður út í af hverju hann sé að fara í þyngri flokk í UFC. „Ég hefði alveg getað fengið auðveldan bardaga í mínum þyngdarflokki. En hvað hef ég meira að gera þar svo sem,“ sagði Conor sem er meistari í fjaðurvigt. Hann ætlaði að keppa um titilinn í léttvigt en endar á bardaga í veltivigt þar sem Rafael dos Anjos, heimsmeistari í léttvigt, er meiddur. „Ég er búinn að lemja alla í fjaðurvigtinni. Jose Aldo var eini heimsmeistarinn í þessum flokki og enginn hafði lengur verið heimsmeistari. Hann var pund fyrir pund sá besti. Var búinn að klára alla. Ég kláraði hann á 13 sekúndum.“ It is an honor to be the first Irishman to grace the cover of Sports Illustrated! What a time to be alive. I am now praised and rewarded for my ability to kill another man with my bare hands. My lineage are smiling down upon me. I am blessed. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 24, 2016 at 2:15am PST This week's cover: Conor McGregor puts the fight in Fighting Irish. https://t.co/ySaQIqpH0y pic.twitter.com/gFvnNXOsmK— Sports Illustrated (@SInow) February 23, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Að þessu sinni afrekaði Conor að komast á forsíðu vinsælasta íþróttablaðs Bandaríkjanna, Sports Illustrated. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er á forsíðunni og í fyrsta sinn síðan 2007 sem karlmaður úr UFC kemst á forsíðuna. Ronda Rousey var á forsíðunni í fyrra. Conor er líka fyrsti Írinn sem kemst á þessa eftirsóttu forsíðu. Blaðið heimsótti Írann í Dublin og fylgdist með honum í nokkra daga. Í viðtalinu er hann meðal annars spurður út í af hverju hann sé að fara í þyngri flokk í UFC. „Ég hefði alveg getað fengið auðveldan bardaga í mínum þyngdarflokki. En hvað hef ég meira að gera þar svo sem,“ sagði Conor sem er meistari í fjaðurvigt. Hann ætlaði að keppa um titilinn í léttvigt en endar á bardaga í veltivigt þar sem Rafael dos Anjos, heimsmeistari í léttvigt, er meiddur. „Ég er búinn að lemja alla í fjaðurvigtinni. Jose Aldo var eini heimsmeistarinn í þessum flokki og enginn hafði lengur verið heimsmeistari. Hann var pund fyrir pund sá besti. Var búinn að klára alla. Ég kláraði hann á 13 sekúndum.“ It is an honor to be the first Irishman to grace the cover of Sports Illustrated! What a time to be alive. I am now praised and rewarded for my ability to kill another man with my bare hands. My lineage are smiling down upon me. I am blessed. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 24, 2016 at 2:15am PST This week's cover: Conor McGregor puts the fight in Fighting Irish. https://t.co/ySaQIqpH0y pic.twitter.com/gFvnNXOsmK— Sports Illustrated (@SInow) February 23, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34
Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12