Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 18:23 Brynhildur Pétursdóttir vísir/valli Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér. Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér.
Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34