Sigur á Frökkum á HM í bandý Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 14:00 Íslenska liðið vann góðan sigur á Frökkum. mynd/aðsend Íslenska landsliðið í bandý bar sigurorð af Frökkum, 7-4, á HM í dag. Frakkarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrsta markið. Íslenska liðið kom sterkt til baka, skoraði tvö mörk og staðan því 2-1 eftir 1. leikhluta. Frakkarnir byrjuðu aftur af meiri krafti og skoruðu tvö mörk. Íslendingar tóku þá við sér, skoruðu tvö mörk og héldu eins marks forystu út 2. leikhluta. Í síðasta leikhluta var hart barist en þrjú mörk frá íslenska liðinu reyndust of mikið fyrir Frakkana og íslenska liðið vann því sinn fyrsta landsleik, 7-4. Að öðrum ólöstuðum var Andreas Stefansson besti leikmaður íslenska liðsins með 4 mörk og 2 stoðsendingar. Kristian Magnússon skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu og Martin Smedlund var með eitt mark. Tryggvi Stefánsson varði 32 skot í íslenska markinu, þar af mörg dauðafæri. Liðið spilaði feiknavel í dag og börðust allir sem einn af feiknakrafti. Martin Smedlund, fyrirliði íslenska liðsins, hafði þetta að segja í leikslok: „Við vissum að við gætum unnið þennan leik. Til þess þurftum við að spila frábæran varnarleik og bæta sóknarleikinn miðað við síðustu leiki. Við gerðum það í dag og unnum því algjörlega verðskuldaðan sigur í dag.“ Leik Íslands og Frakklands má sjá í heild sinni með því að smella hér.Frakkar sækja að íslenska markinu.mynd/aðsendMartin Smedlund er fyrirliði íslenska liðsins.mynd/aðsend Aðrar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Íslenska landsliðið í bandý bar sigurorð af Frökkum, 7-4, á HM í dag. Frakkarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrsta markið. Íslenska liðið kom sterkt til baka, skoraði tvö mörk og staðan því 2-1 eftir 1. leikhluta. Frakkarnir byrjuðu aftur af meiri krafti og skoruðu tvö mörk. Íslendingar tóku þá við sér, skoruðu tvö mörk og héldu eins marks forystu út 2. leikhluta. Í síðasta leikhluta var hart barist en þrjú mörk frá íslenska liðinu reyndust of mikið fyrir Frakkana og íslenska liðið vann því sinn fyrsta landsleik, 7-4. Að öðrum ólöstuðum var Andreas Stefansson besti leikmaður íslenska liðsins með 4 mörk og 2 stoðsendingar. Kristian Magnússon skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu og Martin Smedlund var með eitt mark. Tryggvi Stefánsson varði 32 skot í íslenska markinu, þar af mörg dauðafæri. Liðið spilaði feiknavel í dag og börðust allir sem einn af feiknakrafti. Martin Smedlund, fyrirliði íslenska liðsins, hafði þetta að segja í leikslok: „Við vissum að við gætum unnið þennan leik. Til þess þurftum við að spila frábæran varnarleik og bæta sóknarleikinn miðað við síðustu leiki. Við gerðum það í dag og unnum því algjörlega verðskuldaðan sigur í dag.“ Leik Íslands og Frakklands má sjá í heild sinni með því að smella hér.Frakkar sækja að íslenska markinu.mynd/aðsendMartin Smedlund er fyrirliði íslenska liðsins.mynd/aðsend
Aðrar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins