Minnst 60 látnir í sprengjuárásum í Damaskus Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 17:15 Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Vísir/AFP Minnst 60 eru látnir og tugir særðir eftir þrjár sprengjuárásir í Damaskus í Sýrlandi. Bíll var sprengdur nærri helgistað í borginni og skömmu seinna sprengdu tveir menn sjálfa sig í loft upp þegar björgunarsveitir voru komnar á vettvang. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net tengiliða í Sýrlandi, segir árásina hafa beinst að rútu sem notuð var til að flytja vopnaðar sveitir sjíta. Rami Abdurahman gerir ráð fyrir frekari árásum á svæðinu þar sem samtökin Hezbolla halda svæðinu. Forsvarsmenn ríkisstjórnar Sýrlands og hina fjölmörgu uppreisnar- og vígahópa funda nú í Genf. Þar reyna þeir að stilla til friðar í Sýrlandi en þetta eru fyrstu viðræður þeirra á milli í tvö ár.Bashar Jaafari, formaður sendinefndar ríkisstjórnarinnar, sagði sprengingarnar vera til marks um tengsl á milli á hryðjuverkahópa og Sádi-Arabíu. Nánar tiltekið var sprengingin gerð í hverfinu Sayyida Zeinab í suðurhluta Damaskus, en það er vinsælla viðkomustaður pílagríma sjíta frá Íran og Líbanon. Þúsundir sækja hverfið heim á hverju ári. Fyrstu ár borgarastríðsins var hart barist um svæðið en stjórnarherinn og Hezbollah hafa nú haldið svæðinu um nokkurt skeið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21 Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Minnst 60 eru látnir og tugir særðir eftir þrjár sprengjuárásir í Damaskus í Sýrlandi. Bíll var sprengdur nærri helgistað í borginni og skömmu seinna sprengdu tveir menn sjálfa sig í loft upp þegar björgunarsveitir voru komnar á vettvang. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net tengiliða í Sýrlandi, segir árásina hafa beinst að rútu sem notuð var til að flytja vopnaðar sveitir sjíta. Rami Abdurahman gerir ráð fyrir frekari árásum á svæðinu þar sem samtökin Hezbolla halda svæðinu. Forsvarsmenn ríkisstjórnar Sýrlands og hina fjölmörgu uppreisnar- og vígahópa funda nú í Genf. Þar reyna þeir að stilla til friðar í Sýrlandi en þetta eru fyrstu viðræður þeirra á milli í tvö ár.Bashar Jaafari, formaður sendinefndar ríkisstjórnarinnar, sagði sprengingarnar vera til marks um tengsl á milli á hryðjuverkahópa og Sádi-Arabíu. Nánar tiltekið var sprengingin gerð í hverfinu Sayyida Zeinab í suðurhluta Damaskus, en það er vinsælla viðkomustaður pílagríma sjíta frá Íran og Líbanon. Þúsundir sækja hverfið heim á hverju ári. Fyrstu ár borgarastríðsins var hart barist um svæðið en stjórnarherinn og Hezbollah hafa nú haldið svæðinu um nokkurt skeið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21 Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21
Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18