Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 11:27 Íslensku strákarni eftir lokaleikinn á Eurobasket 2015. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki í fyrsta sinn og lenti því bara í riðli með einni sterkari þjóð á pappírnum. Íslenska liðið fékk Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokki. Ísland fékk síðan Sviss úr þriðja styrkleikaflokki og Kýpur úr þeim fjórða. Dregið var í sjö riðla og var Ísland í einum af sex riðlum með fjögur lið. Leikið verður heima og heiman næsta haust. Ísland var með Bosníu og Bretland í þriggja liða riðli þegar liðið tryggði sér þátttökurétt á Eurobasket 2015 en það var í fyrsta sinn sem körfuboltalandsliðið komst á stórmót. Eistland, Holland, Úkraína, Bosnía, Ungverjaland og Svartfjallaland voru öll með Íslandi í styrkleikaflokki og gátu því ekki lent saman í riðli. Ísland gat lent í riðli með bæði Svíum og Dönum en svo fór ekki að Norðurlandaþjóðir lentu saman í riðli. Danir eru með Þjóðverjum, Hollandi og Austurríki í riðli en Svíar eru í sterkum þriggja liða riðli með Rússlandi og Bosníu. 27 lönd keppa um ellefu laus sæti á Eurobasket 2017 en gestgjafarnir verða Finnland, Rúmenía, Ísrael og Tyrkland. Sigurvegararnir í riðlinum sjö og fjögur lið með bestan árangur í öðru sæti tryggja sér sæti á EM.Riðlarnir í undankeppni Eurobasket 2017:A-riðill BelgíaÍsland Sviss KýpurB-riðill Þýskaland Holland Austurríki DanmörkC-riðill Rússland Bosnía SvíþjóðD-riðill Pólland Eistland Hvíta-Rússland PortúgalE-riðill Slóvenía Úkraína Búlgaría KósovóF-riðill Georgía Svartfjallaland Slóvakía AlbaníaG-riðill Makedónía Ungverjaland Bretland Lúxemborg EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki í fyrsta sinn og lenti því bara í riðli með einni sterkari þjóð á pappírnum. Íslenska liðið fékk Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokki. Ísland fékk síðan Sviss úr þriðja styrkleikaflokki og Kýpur úr þeim fjórða. Dregið var í sjö riðla og var Ísland í einum af sex riðlum með fjögur lið. Leikið verður heima og heiman næsta haust. Ísland var með Bosníu og Bretland í þriggja liða riðli þegar liðið tryggði sér þátttökurétt á Eurobasket 2015 en það var í fyrsta sinn sem körfuboltalandsliðið komst á stórmót. Eistland, Holland, Úkraína, Bosnía, Ungverjaland og Svartfjallaland voru öll með Íslandi í styrkleikaflokki og gátu því ekki lent saman í riðli. Ísland gat lent í riðli með bæði Svíum og Dönum en svo fór ekki að Norðurlandaþjóðir lentu saman í riðli. Danir eru með Þjóðverjum, Hollandi og Austurríki í riðli en Svíar eru í sterkum þriggja liða riðli með Rússlandi og Bosníu. 27 lönd keppa um ellefu laus sæti á Eurobasket 2017 en gestgjafarnir verða Finnland, Rúmenía, Ísrael og Tyrkland. Sigurvegararnir í riðlinum sjö og fjögur lið með bestan árangur í öðru sæti tryggja sér sæti á EM.Riðlarnir í undankeppni Eurobasket 2017:A-riðill BelgíaÍsland Sviss KýpurB-riðill Þýskaland Holland Austurríki DanmörkC-riðill Rússland Bosnía SvíþjóðD-riðill Pólland Eistland Hvíta-Rússland PortúgalE-riðill Slóvenía Úkraína Búlgaría KósovóF-riðill Georgía Svartfjallaland Slóvakía AlbaníaG-riðill Makedónía Ungverjaland Bretland Lúxemborg
EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira