Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2016 10:28 Guðni Ágústsson hefur verið einn af helstu stuðningsmönnum Ólafs Ragnars Grímsson, fráfarandi forseta Íslands. Vísir/GVA „Ég hef bara verið hér á Kanarí allan janúar og ekkert fylgst með forsetamálum, þannig að þetta kemur mér allt saman jafn mikið á óvart,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, aðspurður um orðróm þess efnis að hópur manna vinni að því að kanna grundvöll fyrir því að Guðni bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í DV í dag en þar er fullyrt að umræddur hópur manna sé tengdur Framsóknarflokknum og að hann telji Guðna vera verðugan arftaka Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem mun ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum í sumar. „Það eru alltaf einhverjir að hringja sjáðu og spyrja mig um forsetann. En þjóðin er auðvitað að hugsa djúpt því hún verður að gera það til að finna almennilegan forseta,“ segir Guðni. Hann segist ekki eina einustu stund hafa hugleitt framboð eða þá hvernig honum myndi vegna í embætti forseta Íslands. „Ég hef fylgst með mörgum góðum forsetum og það þarf að finna samnefnara úr hæfileikum þeirra. Ég man Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson, við þurfum að finna samnefnara úr þessum hópi. Mér sýnist að það komi gott framboð fram áður en varir. Það hlýtur einhver öflugur maður að vera til sem getur fetað í fótspor þessa hæfileikafólks, karl eða kona,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
„Ég hef bara verið hér á Kanarí allan janúar og ekkert fylgst með forsetamálum, þannig að þetta kemur mér allt saman jafn mikið á óvart,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, aðspurður um orðróm þess efnis að hópur manna vinni að því að kanna grundvöll fyrir því að Guðni bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í DV í dag en þar er fullyrt að umræddur hópur manna sé tengdur Framsóknarflokknum og að hann telji Guðna vera verðugan arftaka Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem mun ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum í sumar. „Það eru alltaf einhverjir að hringja sjáðu og spyrja mig um forsetann. En þjóðin er auðvitað að hugsa djúpt því hún verður að gera það til að finna almennilegan forseta,“ segir Guðni. Hann segist ekki eina einustu stund hafa hugleitt framboð eða þá hvernig honum myndi vegna í embætti forseta Íslands. „Ég hef fylgst með mörgum góðum forsetum og það þarf að finna samnefnara úr hæfileikum þeirra. Ég man Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson, við þurfum að finna samnefnara úr þessum hópi. Mér sýnist að það komi gott framboð fram áður en varir. Það hlýtur einhver öflugur maður að vera til sem getur fetað í fótspor þessa hæfileikafólks, karl eða kona,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira