Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 19:05 Mennirnir eru myrtir á grimmilegan hátt Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51
Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42
26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09
ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42