Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. júní 2015 07:00 Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður manns frá Úsbekistan sem nú hefur fengið dvalarleyfi hér á landi, segir fréttirnar af afgreiðslu máls hans vera frábærar. mynd/dika lögmenn Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. Maðurinn á með konunni dóttur sem kom hingað til lands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Dóttirin eignaðist með manni sínum eitt barn hérlendis. Maðurinn beitti dótturina ofbeldi. Þegar hún kærði ofbeldið flúði maðurinn land og skildi hana eftir eina með þrjú börn. Móðir hennar kom til landsins í framhaldinu til að sinna dótturinni og þremur barnabörnum sínum en eftir rúmlega tveggja ára vist hérlendis ákvað Útlendingastofnun að endurnýja ekki dvalarleyfi hennar. Þeim úrskurði hnekkti kærunefnd útlendingamála og fékk konan dvalarleyfi. Nú hefur faðirinn, afi barnanna, fengið dvalarleyfi á sömu forsendum og móðirin, á grundvelli sérstakra tengsla við landið. „Þetta eru frábærar fréttir fyrir minn umbjóðanda og fjölskylduna alla. Ég heyrði í dótturinni í morgun sem var himinlifandi og sagði að mér hefði tekist það sem allir sögðu vera vonlaust,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður mannsins. Úsbekistan Tengdar fréttir Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Kærunefnd útlendingamála sneri við úrskurði Útlendingastofnunar um endurnýjun dvalarleyfis. 10. júní 2015 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra um að opna rannsókn um flóttateymið Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. Maðurinn á með konunni dóttur sem kom hingað til lands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Dóttirin eignaðist með manni sínum eitt barn hérlendis. Maðurinn beitti dótturina ofbeldi. Þegar hún kærði ofbeldið flúði maðurinn land og skildi hana eftir eina með þrjú börn. Móðir hennar kom til landsins í framhaldinu til að sinna dótturinni og þremur barnabörnum sínum en eftir rúmlega tveggja ára vist hérlendis ákvað Útlendingastofnun að endurnýja ekki dvalarleyfi hennar. Þeim úrskurði hnekkti kærunefnd útlendingamála og fékk konan dvalarleyfi. Nú hefur faðirinn, afi barnanna, fengið dvalarleyfi á sömu forsendum og móðirin, á grundvelli sérstakra tengsla við landið. „Þetta eru frábærar fréttir fyrir minn umbjóðanda og fjölskylduna alla. Ég heyrði í dótturinni í morgun sem var himinlifandi og sagði að mér hefði tekist það sem allir sögðu vera vonlaust,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður mannsins.
Úsbekistan Tengdar fréttir Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Kærunefnd útlendingamála sneri við úrskurði Útlendingastofnunar um endurnýjun dvalarleyfis. 10. júní 2015 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra um að opna rannsókn um flóttateymið Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Kærunefnd útlendingamála sneri við úrskurði Útlendingastofnunar um endurnýjun dvalarleyfis. 10. júní 2015 06:00