ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2015 11:01 Íraskir hermenn á ferð nærri Ramadi. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins í Ramadi koma í veg fyrir að íbúar borgarinnar yfirgefi hana. Íraski herinn undirbýr nú árás á borgina og í gær var miðum dreift yfir borgina úr lofti. Á þeim stóð að íbúar hefðu 72 klukkustundir til að yfirgefa borgina. Talsmaður varnamálaráðuneytis Írak segir að vígamennirnir ætli sér að nota íbúa borgarinnar sem hlífðarskildi. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hefur þó einhverjum fjölskyldum tekist að flýja borgina.Sjá einnig: Leynivopn Íslamska ríkisins Það var talin mikil niðurlæging fyrir íraska herinn þegar Ramadi féll. Talið var að einungis um 200 vígamenn hefðu náð borginni á sitt vald þrátt fyrir að um tvö þúsund hermenn væru þar til varnar. Talið er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni, en ISIS náði þar valdi í maí. Íraski herinn hefur nú um nokkra mánaða skeið unnið að því að umkringja borgina og undirbúið sókn gegn ISIS-liðum þar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38 Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins í Ramadi koma í veg fyrir að íbúar borgarinnar yfirgefi hana. Íraski herinn undirbýr nú árás á borgina og í gær var miðum dreift yfir borgina úr lofti. Á þeim stóð að íbúar hefðu 72 klukkustundir til að yfirgefa borgina. Talsmaður varnamálaráðuneytis Írak segir að vígamennirnir ætli sér að nota íbúa borgarinnar sem hlífðarskildi. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hefur þó einhverjum fjölskyldum tekist að flýja borgina.Sjá einnig: Leynivopn Íslamska ríkisins Það var talin mikil niðurlæging fyrir íraska herinn þegar Ramadi féll. Talið var að einungis um 200 vígamenn hefðu náð borginni á sitt vald þrátt fyrir að um tvö þúsund hermenn væru þar til varnar. Talið er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni, en ISIS náði þar valdi í maí. Íraski herinn hefur nú um nokkra mánaða skeið unnið að því að umkringja borgina og undirbúið sókn gegn ISIS-liðum þar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38 Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15
Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38
Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22