Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 21. desember 2015 18:00 Conor McGregor ætlar að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum: MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum:
MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51
Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30