Illugi segir orð Össurar um afsögn vegna RÚV hafa lítið vægi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2015 14:46 „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar ráðherrann um málið á Facebook. Vísir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að orð Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingar og fyrrverandi utanríkisráðherra, um að hann ætti að segja af sér nái frumvarp hans um óbreytt útvarpsgjald ekki fram að ganga hafa lítið vægi. „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar Illugi um málið á Facebook-síðu sína. Hann furðar sig í færslunni á því að Össur hafi hins vegar ekki sett fótinn niður og hótað afsögn vegna vandræðagangs með aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Rifjar hann upp að VG, samstarfsflokkur Samfylkingar í síðustu ríkisstjórn, hafi stöðvað þetta hjartans mál Samfylkingarinnar. Össur hafi þurft að kyngja því að setja umsóknina á ís þegar draga tók að kosningum vorið 2013. „Einhverjir hefðu nú sagt að utanríkisráðherra myndi aldrei sitja undir slíku, hann hlyti samvisku sinnar vegna að hóta afsögn og stilla þannig samstarfsflokki sínum upp við vegg. Um var jú að ræða sjálfan tilvistargrundvöll Samfylkingarinnar, algert prinsipmál fyrir flokkinn hans. En nei, hann hótaði afsögn út af deilu um fjármagn til þróunarmála,“ segir Illugi.Það er hægt að hafa gaman af honum Össuri. Honum finnst Ríkisútvarpið slíkt prinsipmál að ég hljóti að segja af mér ef é...Posted by Illugi Gunnarsson on Tuesday, December 15, 2015 Alþingi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að orð Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingar og fyrrverandi utanríkisráðherra, um að hann ætti að segja af sér nái frumvarp hans um óbreytt útvarpsgjald ekki fram að ganga hafa lítið vægi. „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar Illugi um málið á Facebook-síðu sína. Hann furðar sig í færslunni á því að Össur hafi hins vegar ekki sett fótinn niður og hótað afsögn vegna vandræðagangs með aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Rifjar hann upp að VG, samstarfsflokkur Samfylkingar í síðustu ríkisstjórn, hafi stöðvað þetta hjartans mál Samfylkingarinnar. Össur hafi þurft að kyngja því að setja umsóknina á ís þegar draga tók að kosningum vorið 2013. „Einhverjir hefðu nú sagt að utanríkisráðherra myndi aldrei sitja undir slíku, hann hlyti samvisku sinnar vegna að hóta afsögn og stilla þannig samstarfsflokki sínum upp við vegg. Um var jú að ræða sjálfan tilvistargrundvöll Samfylkingarinnar, algert prinsipmál fyrir flokkinn hans. En nei, hann hótaði afsögn út af deilu um fjármagn til þróunarmála,“ segir Illugi.Það er hægt að hafa gaman af honum Össuri. Honum finnst Ríkisútvarpið slíkt prinsipmál að ég hljóti að segja af mér ef é...Posted by Illugi Gunnarsson on Tuesday, December 15, 2015
Alþingi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira