Birta leyniskjal um uppbyggingu ríkis ISIS-samtakanna Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2015 15:43 Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS. Vísir/AFP Breska blaðið Guardian hefur birt skjal sem lýsir með hvaða hætti ISIS-samtökin hyggjast koma á starfandi ríki. Í skjalinu er fjallað um að börn skuli þjálfuð sem stríðsmenn, verslun, skóla- og heilbrigðismál. Skjalið er 24 síður að lengd, ber heitið „Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar Ríkis íslam“ og er ætlað „embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi samtakanna í Sýrlandi og Írak. Í skjalinu er því lýst með hvaða hætti ISIS „eigi að efla völd sín með því að byggja upp stjórnsýslu með ólíkum einingum fyrir menntun, heilbrigðismál, verslun og fjármál.“Markmiðið að koma á ríki Tekið er á því hvernig ISIS eigi að þróa efnahagsstefnu til að innheimta skatta, stjórna olíu- og gasauðlindum og reisa verksmiðjur þannig að samtökin séu sjálfri sér næg fjárhagslega. Þá er fjallað um hvernig eigi að mynda tengsl við önnur ríki, hvernig áróðri skuli stjórnað og hvernig skapa skuli menningu þar sem vígamenn sem hafa komið erlendis frá og gengið til liðs fyrir ISIS, lifi við hlið innfæddra. Þá er tekið á því hvernig piltar skuli þjálfaðir sem stríðsmenn og til dæmis getað mannað vegatálma. Markmiðið sé að koma á ríki.Slæg, pólitísk samtökÍ frétt Guardian segir að verslunarmaður hafi lekið skjalinu og sýni að fremsta takmark samtakanna sé að koma á ríki. Sérfræðingar telja það viðvörun til Vesturlanda um að vanmeta ekki liðsmenn samtakanna og telja þá einungis ofbeldisfulla villimenn. Talið er að Egyptinn Abu Abdullah hafi skrifað textann í skjalinu um mitt ár 2014, fljótlega eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, lýsti yfir stofnun kaflífadæmisins. Charlie Winter, prófessor við Georgia State University, segir í samtali við Guardian að ljóst sé að samtökin séu slæg, pólitísk stofnun með mjög flókna innviði. Islamic State blueprint Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Breska blaðið Guardian hefur birt skjal sem lýsir með hvaða hætti ISIS-samtökin hyggjast koma á starfandi ríki. Í skjalinu er fjallað um að börn skuli þjálfuð sem stríðsmenn, verslun, skóla- og heilbrigðismál. Skjalið er 24 síður að lengd, ber heitið „Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar Ríkis íslam“ og er ætlað „embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi samtakanna í Sýrlandi og Írak. Í skjalinu er því lýst með hvaða hætti ISIS „eigi að efla völd sín með því að byggja upp stjórnsýslu með ólíkum einingum fyrir menntun, heilbrigðismál, verslun og fjármál.“Markmiðið að koma á ríki Tekið er á því hvernig ISIS eigi að þróa efnahagsstefnu til að innheimta skatta, stjórna olíu- og gasauðlindum og reisa verksmiðjur þannig að samtökin séu sjálfri sér næg fjárhagslega. Þá er fjallað um hvernig eigi að mynda tengsl við önnur ríki, hvernig áróðri skuli stjórnað og hvernig skapa skuli menningu þar sem vígamenn sem hafa komið erlendis frá og gengið til liðs fyrir ISIS, lifi við hlið innfæddra. Þá er tekið á því hvernig piltar skuli þjálfaðir sem stríðsmenn og til dæmis getað mannað vegatálma. Markmiðið sé að koma á ríki.Slæg, pólitísk samtökÍ frétt Guardian segir að verslunarmaður hafi lekið skjalinu og sýni að fremsta takmark samtakanna sé að koma á ríki. Sérfræðingar telja það viðvörun til Vesturlanda um að vanmeta ekki liðsmenn samtakanna og telja þá einungis ofbeldisfulla villimenn. Talið er að Egyptinn Abu Abdullah hafi skrifað textann í skjalinu um mitt ár 2014, fljótlega eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, lýsti yfir stofnun kaflífadæmisins. Charlie Winter, prófessor við Georgia State University, segir í samtali við Guardian að ljóst sé að samtökin séu slæg, pólitísk stofnun með mjög flókna innviði. Islamic State blueprint
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29
Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07
Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24
Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51