Ætluðu að skella sér út að borða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 23:39 Róbert spilar handbolta með Paris Saint-Germain. Hann og Svala búa ásamt börnum sínum í París. „Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“ Hryðjuverk í París Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“
Hryðjuverk í París Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira