Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 12:30 Dagný Brynjarsdóttir fagnar marki með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún skoraði tvö mörk í 6-0 sigri á Slóveníu í Lendava í gærkvöldi. Dagný Brynjarsdóttir hefur nú skorað fjórtán mörk fyrir íslenska A-landsliðið og þessi mörk hafa komið í ellefu landsleikjum. Íslenska landsliðið hefur unnið alla ellefu leiki sem Dagný Brynjarsdóttir hefur komist á blað en þar á meðal eru sigurmark í seinni umspilsleiknum við Úkraínu í baráttunni um sæti á EM 2013 og sigurmarkið á móti Hollandi í úrslitakeppninni í Svíþjóð 2013. Mark Dagnýjar í leiknum á móti Hollandi á Växjo Arena tryggði íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum keppninnar.Dagný Brynjarsdóttir tilkynnti það eftir sigurleikinn í Slóveníu í gær að hún hafi ákveðið að spila með liði Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Portland Thorns sá sama dag á eftir bandarísku landsliðskonunni Alex Morgan til Orlando Pride. Dagný Brynjarsdóttir passar svo sannarlega upp á að skora í réttu leikjunum því hún hefur bara skorað í alvöru leikjum til þess að landsliðsferlinum það er í leikjum í undankeppnum HM eða EM. Dagný Brynjarsdóttir er komin með þrjú mörk í þremur fyrir leikjum Íslands í undankeppni EM 2017 og var einnig með þrjú mörk í tveimur síðustu leikjum Ísland í síðustu undankeppni. Dagný Brynjarsdóttir er þar með búin að skorað sex mörk í síðustu fimm alvöru leikjum íslenska kvennalandsliðsins og alls 10 mörk í 11 keppnisleikjum íslensku stelpnanna undanfarin tvö ár.Síðustu fimm alvöru leikir Dagnýjar Brynjarsdóttur: 13.09.2014 3-0 sigur á Ísrael: 1 mark og 2 stoðsendingar 17.09.2014 9-1 sigur á Serbíu: 2 mörk 22.09.2015 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi: 1 mark 22.10.2015 4-0 sigur á Makedóníu: Skoraði ekki 26.10.2015 6-0 sigur á Slóveníu: 2 mörk Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45 Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00 Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún skoraði tvö mörk í 6-0 sigri á Slóveníu í Lendava í gærkvöldi. Dagný Brynjarsdóttir hefur nú skorað fjórtán mörk fyrir íslenska A-landsliðið og þessi mörk hafa komið í ellefu landsleikjum. Íslenska landsliðið hefur unnið alla ellefu leiki sem Dagný Brynjarsdóttir hefur komist á blað en þar á meðal eru sigurmark í seinni umspilsleiknum við Úkraínu í baráttunni um sæti á EM 2013 og sigurmarkið á móti Hollandi í úrslitakeppninni í Svíþjóð 2013. Mark Dagnýjar í leiknum á móti Hollandi á Växjo Arena tryggði íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum keppninnar.Dagný Brynjarsdóttir tilkynnti það eftir sigurleikinn í Slóveníu í gær að hún hafi ákveðið að spila með liði Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Portland Thorns sá sama dag á eftir bandarísku landsliðskonunni Alex Morgan til Orlando Pride. Dagný Brynjarsdóttir passar svo sannarlega upp á að skora í réttu leikjunum því hún hefur bara skorað í alvöru leikjum til þess að landsliðsferlinum það er í leikjum í undankeppnum HM eða EM. Dagný Brynjarsdóttir er komin með þrjú mörk í þremur fyrir leikjum Íslands í undankeppni EM 2017 og var einnig með þrjú mörk í tveimur síðustu leikjum Ísland í síðustu undankeppni. Dagný Brynjarsdóttir er þar með búin að skorað sex mörk í síðustu fimm alvöru leikjum íslenska kvennalandsliðsins og alls 10 mörk í 11 keppnisleikjum íslensku stelpnanna undanfarin tvö ár.Síðustu fimm alvöru leikir Dagnýjar Brynjarsdóttur: 13.09.2014 3-0 sigur á Ísrael: 1 mark og 2 stoðsendingar 17.09.2014 9-1 sigur á Serbíu: 2 mörk 22.09.2015 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi: 1 mark 22.10.2015 4-0 sigur á Makedóníu: Skoraði ekki 26.10.2015 6-0 sigur á Slóveníu: 2 mörk
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45 Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00 Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45
Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00
Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42
Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30