Stöðugleikamat Seðlabankans verður kynnt á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2015 14:59 Stöðugleikamatið fer til umfjöllunar viðskipta- og efnahagsnefndar Alþingis á morgun. Vísir/Pjetur Seðlabankinn hefur skilað til fjármálaráðherra stöðugleikamati vegna undanþágubeiðni þrotabúa gömlu viðskiptabankanna, Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis og verður það kynnt á morgun. Stöðugleikamatið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi sem haldinn var í dag. Fer það nú til athugunar og undirbúnings innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins áður en að það verður kynnt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun. Reikna má með að stöðugleikamatið verði kynnt á blaðamannafundi á morgun. Matið fylgdi samráðsbréfi sem Seðlabankinn sendi í fjármála- og efnahagsráðuneytið þar sem óskað er eftir samráði við ráðherra vegna veitingar vilyrða fyrir undanþágum til slitabúa Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga í tengslum við nauðasamninga og endanleg slit búanna. Alþingi Tengdar fréttir Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20. október 2015 13:09 Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2. júlí 2015 07:00 Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53 Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24. júní 2015 10:15 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Seðlabankinn hefur skilað til fjármálaráðherra stöðugleikamati vegna undanþágubeiðni þrotabúa gömlu viðskiptabankanna, Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis og verður það kynnt á morgun. Stöðugleikamatið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi sem haldinn var í dag. Fer það nú til athugunar og undirbúnings innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins áður en að það verður kynnt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun. Reikna má með að stöðugleikamatið verði kynnt á blaðamannafundi á morgun. Matið fylgdi samráðsbréfi sem Seðlabankinn sendi í fjármála- og efnahagsráðuneytið þar sem óskað er eftir samráði við ráðherra vegna veitingar vilyrða fyrir undanþágum til slitabúa Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga í tengslum við nauðasamninga og endanleg slit búanna.
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20. október 2015 13:09 Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2. júlí 2015 07:00 Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53 Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24. júní 2015 10:15 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20. október 2015 13:09
Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2. júlí 2015 07:00
Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53
Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24. júní 2015 10:15