Bandaríkin gefa í gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 08:08 Varnamálaráðherra Bandaríkjanna sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa Vísir/EPA Bandaríkjamenn hafa gefið til kynna að þeir ætli að breyta um stefnu í hernaði sínum gegn ISIS liðum í Írak og Sýrlandi. Varnarmálaráðherrann Ash Carter gaf í gærkvöldi til kynna að möguleiki væri á því að árásum á jörðu niðri verði beitt í meira mæli en áður og ennfremur að sótt verði sérstaklega að æðstu mönnum samtakanna. Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. Þá hefur Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn verið boðið til viðræðna um lok stríðsins í Sýrlandi en þeir hafa verið útilokaðir frá þeim allt frá byrjun. Þar að auki hefur Íran einnig verið boðið til viðræðnanna í fyrsta sinn. Viðræðurnar munu fara fram í Vínarborg á föstudaginn. Embættismenn frá Bandaríkjunum, Rússlands, nágrannaríkjum Sýrlands og nokkrum Evrópuþjóðum munu taka þátt í viðræðunum. Carter sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa, sem er höfuðborg Íslamska ríkisins, og Ramadi, höfuðborg Anbar héraðs í Írak. Hann vildi ekki segja nánar frá því við hvaða aðstæður Bandaríkin myndu gera árásir á jörðu niðri. „Þegar við komumst að því hvar þeir eru, er ekkert skotmark sem við munum ekki ná til.“ Nú þegar eru um 3.500 bandarískir hermenn í Írak, sem vinna að þjálfun hermanna og öðrum störfum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa gefið til kynna að þeir ætli að breyta um stefnu í hernaði sínum gegn ISIS liðum í Írak og Sýrlandi. Varnarmálaráðherrann Ash Carter gaf í gærkvöldi til kynna að möguleiki væri á því að árásum á jörðu niðri verði beitt í meira mæli en áður og ennfremur að sótt verði sérstaklega að æðstu mönnum samtakanna. Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. Þá hefur Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn verið boðið til viðræðna um lok stríðsins í Sýrlandi en þeir hafa verið útilokaðir frá þeim allt frá byrjun. Þar að auki hefur Íran einnig verið boðið til viðræðnanna í fyrsta sinn. Viðræðurnar munu fara fram í Vínarborg á föstudaginn. Embættismenn frá Bandaríkjunum, Rússlands, nágrannaríkjum Sýrlands og nokkrum Evrópuþjóðum munu taka þátt í viðræðunum. Carter sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa, sem er höfuðborg Íslamska ríkisins, og Ramadi, höfuðborg Anbar héraðs í Írak. Hann vildi ekki segja nánar frá því við hvaða aðstæður Bandaríkin myndu gera árásir á jörðu niðri. „Þegar við komumst að því hvar þeir eru, er ekkert skotmark sem við munum ekki ná til.“ Nú þegar eru um 3.500 bandarískir hermenn í Írak, sem vinna að þjálfun hermanna og öðrum störfum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00
Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11
Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12
Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00
Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30
Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00