ISIS kennt um árásirnar í Ankara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 10:00 97 eru látnir eftir sprengingarnar í Ankara á laugardaginn. Vísis/AFP Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24
Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51
Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00