Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni Ingvar Haraldsson skrifar 13. október 2015 20:45 Dansarar í Íslenska dansflokknum munu hækka í launum fari þeir í verkfall á fimmtudag og föstudag líkt og aðrir félagsmenn í SFR. Vísir Dansarar í Íslenska dansflokknum munu hækka í launum fari þeir í verkfall á fimmtudag og föstudag líkt og aðrir félagsmenn í SFR. „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. Ásgeir segist fá 1.772 krónur á tímann í dagvinnulaun. Yfir átta tíma vinnudag fær hann því ríflega fjórtán þúsund krónur á dag eða 288 þúsund krónur á mánuði. Úr verkfallssjóði SFR fær Ásgeir hins vegar sextán þúsund krónur á dag. Hann segist telja að hið sama eigi við um aðra félagsmenn innan SFR sem fái undir 300 þúsund krónur í mánaðarlaun, þeir hækki í launum í verkfalli.Dansarar í Íslenska dansflokknum sjá fram á launahækkun fari þeir í verkfall í vikunni.fréttablaðið/ernirKjaraviðræðurnar þokast hægt. Dansarar hjá dansflokknum fara í verkfall á fimmtudag og föstudag og svo aftur mánudag og þriðjudag verði ekki samið fyrir þann tíma. Dansarar fara hins vegar ekki í varanlegt verkfall. „Þannig að launahækkunin mín verður bara í nokkra daga, allavega til að byrja með,“ segir hann kíminn. Ásgeir segir dansara fara fram á sömu laun og leikarar sem þeir starfi með í Borgarleikhúsinu. Verkfall 2016 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Dansarar í Íslenska dansflokknum munu hækka í launum fari þeir í verkfall á fimmtudag og föstudag líkt og aðrir félagsmenn í SFR. „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. Ásgeir segist fá 1.772 krónur á tímann í dagvinnulaun. Yfir átta tíma vinnudag fær hann því ríflega fjórtán þúsund krónur á dag eða 288 þúsund krónur á mánuði. Úr verkfallssjóði SFR fær Ásgeir hins vegar sextán þúsund krónur á dag. Hann segist telja að hið sama eigi við um aðra félagsmenn innan SFR sem fái undir 300 þúsund krónur í mánaðarlaun, þeir hækki í launum í verkfalli.Dansarar í Íslenska dansflokknum sjá fram á launahækkun fari þeir í verkfall í vikunni.fréttablaðið/ernirKjaraviðræðurnar þokast hægt. Dansarar hjá dansflokknum fara í verkfall á fimmtudag og föstudag og svo aftur mánudag og þriðjudag verði ekki samið fyrir þann tíma. Dansarar fara hins vegar ekki í varanlegt verkfall. „Þannig að launahækkunin mín verður bara í nokkra daga, allavega til að byrja með,“ segir hann kíminn. Ásgeir segir dansara fara fram á sömu laun og leikarar sem þeir starfi með í Borgarleikhúsinu.
Verkfall 2016 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira